TAKTU ÞÁTT! DAGLEGAR HUGLEIÐSLUR FYRIR ÖNDUN OG RÖDD

Upplifðu jákvæðu áhrifin sem fást af djúpri, heilbrigðri öndun, hugleiðslu og tengingu líkama og raddar?

„Röddin er vöðvi sálarinnar" og kjarni góðrar tengingu líkama og raddar er öndunin. Nærðu sálina þína með slakandi hugleiðslu og losaðu þig við spennu og komdu í veg fyrir streitu á aðventunni þegar jólaösin brestur á.

24 fríar hugleiðslur daglega fram að jólum. Vertu með!

Ýttu hér fyrir neðan fyrir hugleiðslu fyrir öndun og rödd sem mun endurnæra lífsorku þína og gleði!


Ég er með!